STÓRT VÖRUÚRVAL,

AÐEINS GÆÐI.

Lágmark 10 vörur, afhending 2-4 vikur.

Hvað við gerum

Við styðjum hugmyndafólk
í vöruframleiðslu

 

Þjónusta fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem vilja framleiða gæða vörur.
Við sjáum um framleiðsluna svo þú getur einbeitt þér að skapandi hlutanum.

Ath. við framleiðum að lágmarki 10 vörur per hönnun.
Svo okkar þjónusta hentar td. ekki fyrir stakar gjafavörur.

VITNISBURÐUR –   UMSAGNIR

Ánægðir viðskiptarvinir

Ég get ekki annað en mælt 110% með Desæna og þjónustu þeirra! Gæðin á fatnaði og prenti eru framúrskarandi en finnst mér þó helst standa upp úr, persónulega þjónustan og aðstoðin frá honum Óskari ef það vakna einhverjar spurningar. Hann er manni alltaf innan handar og hann augljóslega lifir fyrir þetta -mæli hiklaust með Desæna.

Henriette Kjeldal

Listamaður

Við pöntuðum 40 stk af nemendafélagspeysum frá Desæna, þjónustan alveg frábær og ekkert mál að fá í allskonar litum,með eða án hettu án auka kostnaðar. Óskar alltaf með lausn ef það er eitthvað!

Auður

f.h. nemendafélagsins Nörd
Hafðu samband

Getum við aðstoðað?

Desæna ehf.
HÉÐINSGATA 1,
105, Reykjaík
Ísland

11 + 9 =

Sæll! Hefur þú spurningu?