Textílprent & Framleiðsla

Þar sem hugmyndir

mæta tækifærum

Þar sem hugmyndir

mæta tækifærum

Hvað við gerum

Við styðjum hugmyndafólk
í vöruframleiðslu

 

Þjónusta fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem vilja framleiða gæða vörur.
Við sjáum um framleiðsluna svo þú getur einbeitt þér að skapandi hlutanum.

Ath. við framleiðum lámark 8 vörur í einu, lámark 4 vörur á hönnun.
Svo okkar þjónusta hentar td. ekki fyrir stakar gjafavörur.

Varningur sem við bjóðum

Vöruflokkar

Þjónustur sem við bjóðum

Um okkar
framleiðslu

Við bjóðum margar leiðir til textílprentunar og munum aðstoða þig að velja réttu leiðina.

Digital prent

Digital prent, stafræn prentun
Gefur góðan áþreifanleika.

Vínil prentun

Vínil prentun & skurður,
Er slitsterkasta prentunin.

 

Prent á efnisbúta

Prentaður  efnisbútur sem
saumað er á vörur.

 

Flock prent

Flock er loðið og útstætt
efni sem við prentum.

HVERNIG Þetta VIRKAR

Skrefin sem þú tekur í framleiðsluferlinu

SKREF – 01

VARAN
Veldu úr yfir +4000 sniðum

Veldu snið, lit og stærðir.
Lámark 8 stk.

SKREF – 02

HÖNNUN
Sendu hugmynd af hönnun,

láttu okkur teikna hana eða útfærðu í hönnunarforritinu okkar.

 

STEP – 03

Afhending & borgun

Sendu okkur pöntun

Gerðu næst innborgun og
varan er komin í framleiðsluferli.

 

 

Aðrar Þjónustur

Hvað meira?

Saumaðar vörur

Við bjóðum saumaþjónustu.

STICKER

Við pretum límmið & merkingar.

VITNISBURÐUR –   UMSAGNIR

Ánægðir viðskiptarvinir

Ég get ekki annað en mælt 110% með Desæna og þjónustu þeirra! Gæðin á fatnaði og prenti eru framúrskarandi en finnst mér þó helst standa upp úr, persónulega þjónustan og aðstoðin frá honum Óskari ef það vakna einhverjar spurningar. Hann er manni alltaf innan handar og hann augljóslega lifir fyrir þetta -mæli hiklaust með Desæna.

Henriette Kjeldal

Listamaður

Við pöntuðum 40 stk af nemendafélagspeysum frá Desæna, þjónustan alveg frábær og ekkert mál að fá í allskonar litum,með eða án hettu án auka kostnaðar. Óskar alltaf með lausn ef það er eitthvað!

Auður

f.h. nemendafélagsins Nörd
Hafðu samband

Getum við aðstoðað?

Desæna ehf.
HAMRABORG 14 A
200, kópavogur
Ísland

866 6008

6 + 10 =