Við fengum að aðstoða við þróun og framleiðslu á fatalínan Von. Okkur þykir gaman að fá að vera hluti af þessu frábæra verkefni sem er til þess gert að styðja við fólk í öllum stéttum samfélagsins. Þegar þú gengur í Von fatalínunni, vekur þú athygli á þörfum málstað fólks með fíknivanda og þess úrræðaleysi sé ríkir í meðhöndlun fólks að lokinni meðferð. Að ganga í fötunum hefur fallega meiningu. Fötin minna okkur á að dæma ekki og sýna umburðarlyndi gagnvart fólki með fíknisjúkdóm
Fatalínan fæst inná vefverslun Það er Von.
https://www.thadervon.is/index.php/styrkja
Einnig er hægt að styrkja það er von í gegnum heimasíðuna 😊