Design
Gerðu hugmynd þína að hönnun
Þá er komið að því að breyta hugmynd í hönnun.
VARAN
Þú opnar núna vöruna sem þú hefur valið í hönnunarforritinu okkar til að byrja.
Þú getur valið templates og leturgerðir sem hægt er að breyta að vild.
Einnig getur þú beðið okkur um að breyta og bæta hönnunin eins og þú vilt! Það kostar 2.000 kr.
Ef við eigum ekki leturgerðina sem þú ert með í huga, þá getur þú sent okkur hana og við hlöðum henni inn.
Ef þú ert þegar með hönnun til að vinna út frá, þá getur þú hlaðað henni inn og staðsett hana á vörunni.
PÖNTUN
Þegar við höfum móttekið pöntunina höfum við samband við þig til að staðfesta pöntunina.
Við þurfum að samþykkja hönnunina og gefum þér upp afhendingartíma.
Næst þarf að greiða innborgun 50-60% af upphæð.
Nú getur þú slakað á og bara beðið. Vörurnar þínar eru komnar í ferli og verða prentaðar fljólega.
Desæna ehf.
HAMRABORG 14 A
200, kópavogur
Ísland
866 6008