Algengar Spurningar
Algengar Spurningar
Vita algengustu spurningum viðskiptavina okkar
Hvar get ég skoðað vöruúrvalið
Efst á síðunni getur þú smellt á skoða bækling, eða valið allar vörur ofarlega á síðunn.
Hvað er lámarks pöntun?
Lámarks pöntun er 8 stk. sem miðast við hönnun. Hægt er að blanda vörum að vild.
Hvað er langur afhendingartími?
Við lokum fyrir pantanir í hádeginu á föstudögum. Afhendingartíminn er 2-3 vikur frá þeim tíma.
Get ég fengið aðstoð við grafík vinnslu?
Já, við útfærum grafíkina með þér eftir þínum óskum. Kostnaðurinn við grafík vinnslu er 2.000-3.000 kr.
Desæna ehf.
HAMRABORG 14 A
200, kópavogur
Ísland
866 6008