Tailored Product

Home / Saumaþjónusta

Við framleiðum vöruna þína frá grunni

Þú getur látið okkur um að framleiða vöruna alveg frá grunni, án þess að það kosti of mikið. Þú getur stólað á vandaðan saumaskap og skemmtilega reynslu í bankann við að framleiða þín eigin snið.

  • Við búum til frumtýpu út frá þinni hugmynd, sem allar vörur verða saumaðar eftir.
  • Þú staðfestir pöntun, velur magn, liti og ákveður stærðir.
  • Þú velur efni sem við pöntum frá byrgja okkar í bretlandi.
  • Þegar efnið kemur til landsins, er það notað til þess að sauma vörurnar eftir frumtýpu og pöntun.
  • Þar sem við erum í samstarfi við svakalega hæfileikaríka sömuakonu! Heppilega er hún líka staðsett í næsta húsi við okkur sem gerir þetta samstarf einstaklega þæginlegt.
  • Vörur sem hafa sýnt sig að það sé markaður fyrir hvetjum við sérstaklega til að láta framleiða frá grunni.

Desæna ehf.
HAMRABORG 14 A
200, kópavogur
Ísland

866 6008

Sæll! Hefur þú spurningu?