Hvað við gerum
Við styðjum hugmyndafólk í vöruframleiðslu
Við erum hér til að hjálpa þér að koma hugmyndum þínum af stað, því við vitum að það getur oft verið of flókið og kostnaðarsamt að byrja vöruframleiðslu. Við höfum það markmið að hjálpa þér að framleiða gæða vöru á góðu verði.
Við getum aðsotða þig við öll eftirfarandi atriði.
Treystu á okkar stuðning í framleiðslu svo þú getur eimbeitt þér að skapandi hlutnum.
Skissa upp hugmynd
Við bjóðum þér teikningu/skissu af hugmyndinni þinni. Við höfum frábæran listamann með okkur í því.
Að panta vörur frá byrgja
Veldu vörur og við sjáum um að panta þær og koma þeim til landsins.
Grafíkvinnsla á hönnun
Við útfærum hönnunina eftir þínum óskum og gerum hana tilbúna til textílprentunar.
Veljum rétta leið til að prenta
Það skiptir máli að velja rétta aðferð til textílprentunar, Við bjóðum 5 mismunandi textílprentanir.
Saumaþjónusta
Fáðu okkar aðstoða við að panta inn efni, búa til snið og sauma þína vörur frá grunni.
Endursölu ráðgjöf
Við getum veitt ráð um hvernig
m´á kynna og verðsetja vörur.
Desæna ehf.
HÉÐINSGATA 1
105, Reykjavík
Ísland
866 6008